Jafntefli hjá stelpunum en tap hjá strákunum

Meistaraflokksliđ Völsungs háđu sína leiki fyrir sunnan ţessa helgina, stelpurnar í gćr en strákarnir í dag.

Jafntefli hjá stelpunum en tap hjá strákunum
Íţróttir - - Lestrar 103

Hildur Anna í leik gegn Vestra fyrr í sumar.
Hildur Anna í leik gegn Vestra fyrr í sumar.

Meistaraflokksliđ Völsungs háđu sína leiki fyrir sunnan ţessa helgina, stelpurnar í gćr en strákarnir í dag.

Stelpurnar mćttu ÍH Í Hafnarfirđi og kom Hildur Anna ţeim á bragđiđ međ marki úr aukaspyrnu snemma leiks. Heimastúlkur jöfnuđu rétt fyrir leikhlé.

Völsungar komust aftur yfir ţegar Krista EIk Harđardóttir skorađi ţegar stutt var til leiksloka en ÍH jafnađi í blálokin. Lokastađa 2-2.

Strákarnir sóttu Ţrótt úr Vogum heim á Vatnsleysuströndina í dag og skemmst frá ţví ađ segja ađ ţađ var valtađ yfir ţá. Ţróttur skorađi fimm mörk án ţess ađ Völsungur nćđu ađ svara fyrir sig.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744