Jafntefli hjá stelpunum

Völsungur gerđi jafntefli viđ Hamrana í toppslag riđils 3 í C-deild Lengjubikars kvenna.

Jafntefli hjá stelpunum
Íţróttir - - Lestrar 542

John Andrews ţjálfari Völsungs.
John Andrews ţjálfari Völsungs.

Völsungur gerđi jafntefli viđ Hamrana í toppslag riđils 3 í C-deild Lengjubikars kvenna. 

Leikiđ var á gervigrasvellinum á Húsavík í kvöld.

Emilía Eir Pálsdóttir kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik en Marta Sóley Sigmarsdóttir jafnađi úr vítaspyrnu í síđari hálfleik. 

Hamrarnir ljúka ţví riđlakeppninni á toppnum međ tíu stig. Völsungur endar í öđru sćti, međ átta stig. (fotbolti.net)



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744