19. feb
Ívar Arnbro kominn í Völsung á láni frá KAÍţróttir - - Lestrar 51
Markmađurinn Ívar Arnbro Ţórhallsson er genginn til liđs viđ Völsung á láni frá KA.
Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu Grćna hersins en Ívar, sem er 19 ára, hefur ţegar spilađ tvo leiki í Lengjubikarnum međ grćnum og stađiđ sig međ prýđi.
Ívar spilađi 21 leik međ Hetti/Huginn í 2.deild karla síđasta sumar og á ađ baki fimmtán unglingalandsliđsleiki, ţar af nú síđast fjóra međ U-19.