slensk ferajnusta hltur Nskpunarverlaun ferajnustunnar ri 2020Frttatilkynning - - Lestrar 258
slensk ferajnusta hltur Nskpunarverlaun fera-jnustunnar ri 2020.
Forseti slands, Guni Th. Jhannesson og Eliza Reid, forsetafr og velgjrarsendiherra feramennsku og sjlfbrrar runar hj Feramlastofnun Sameinuu janna (UNWTO) tilkynntu um verlaunin myndbandi sem Samtk ferajnustunnar gfu t dag.
Nskpunarverlaun ferajnustunnar eru veitt fyrir athyglisverar njungar ferajnustu og er tla a hvetja frumkvla og fyrirtki ferajnustu innan samtakanna til nskpunar. SAF afhenda verlaunin afmlisdegi samtakanna, 11. nvember r hvert, en etta er sautjnda skipti sem verlaunin eru afhent.
llum er ljs s erfia staa sem ferajnusta er vegna heimsfaraldurs Covid-19. Staan er vissulega erfi en framtarhorfur ferajnustu hr landi eru mjg bjartar til lengri tma. linu sumri upplifu slendingar ferum snum um landi grarlegu uppbyggingu sem tt hefur sr sta ferajnustu um land allt. sta ess a veita einu fyrirtki verlaunin r hltur atvinnugreinin heild sinni - ferajnusta slandi - Nskpunarverlaun ferajnustunnar ri 2020.
Me v a veita slenskri ferajnustu verlaunin vilja SAF leggja herslu miklu uppbyggingu sem tt hefur sr sta greininni umlinum rum og hrsa eim hundruum ferajnustufyrirtkja og sundum starfsmanna eirra um land allt fyrir vel unnin strf ferajnustu. Gleymum v ekki a ferajnustan geymir rjtandi tkifri, ar sem nskpun og hugvit vara leiina a farslli framt.
Feramenn munu koma til slands njan leik
Tilvera okkar er undarlegt feralag segir gtu kvi Tmasar Gumundssonar. a er brattann a skja v feralagi sem vi hfum n tekst hendur, segir Guni Th. Jhannesson, forseti slands, myndbandinu. Farsttin hefur valdi miklum bsifjum, miklum usla. ur en hn brast var ferajnustan orin ein styrkasta sto slensks efnahags. Feramenn flykktust hinga til lands, himinlifandi yfir eim vitkum sem eir nutu hr, himinlifandi yfir landi og j, yfir eirri yndislegu og gifgru nttru sem vi njtum hr slandi. Veiran fer, vi munum ra niurlgum hennar. sland verur snum sta og a eru i, flki ferajnustunni, sem gerir a verkum a flk vildi flykkjast hinga til lands utan r heimi og a eru i, flki ferajnustunni, sem rur v a flk vill koma hinga aftur njan leik, segir forseti slands.
Tkifri fyrir njar hugmyndir
Eliza Reid, forsetafr og velgjrarsendiherra feramennsku og sjlfbrrar runar hj Feramlastofnun Sameinuu janna (UNWTO), segir myndbandinu a a leynist tkifri eim erfileikum sem ferajnustan glmir n vi. Tkifri fyrir njar hugmyndir, nskpun, nja tkni og lausnir mlum. Mr ykir svo vnt um ferajnustuna hr landi og g veit a i sem eru a vinna greininni munu koma me alskonar frbrar hugmyndir. g veit a sland verur fremst listanum hj mrgum feramnnum vegna nttrunnar okkar, ryggisins, plssins og ekki sst vegna eirrar gestrisni sem feramenn hafa upplifa egar eir koma til landsins, segir Eliza Reid.