21. feb
Íslandsbanki styđur VölsungFréttatilkynning - - Lestrar 145
Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ Völsung í íţrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu á Húsavík.
Einnig er lögđ áhersla á ađ kynjahlutföll ţeirra sem njóta styrkja úr samningnum séu jöfnuđ.
Samningurinn sem gildir út áriđ 2022 felur m.a. í sér, ađ auk árlegs styrks, sem stjórn Völsungs sér um ađ skipta á milli deilda félagsins, ţá veitir Íslandsbanki viđurkenningar ţar sem íţróttafólk Völsungs er heiđrađ í lok ársins.
Einnig tekur Völsungur ađ sér umsjón og framkvćmd Mćrudagshlaups Íslandsbanka. Hlaupiđ er haldiđ á laugardegi um Mćrudagshelgi.
„ Ađ styđja vel viđ ćskulýđs- og íţróttastarf skiptir miklu máli fyrir Íslandsbanka og ţví er vel viđ hćfi ađ slíkur samningur sé stćrsti einstaki styrktarsamningur útibúsins enda Völsungur öflugur hornsteinn samfélagsins og gegnir bćđi mikilvćgu uppeldis- og samfélagslegu hlutverki á svćđinu.
Í styrktarsamningnum er einnig lögđ sérstök áhersla á ađ jafnréttissjónarmiđ sé höfđ til hliđsjónar viđ úthlutun styrkja úr samningnum“ segir Margrét Hólm útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík.
Framkvćmdastjóri Völsungs, Jónas Halldór Friđriksson og útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík, Margrét Hólm Valsdóttir undirrituđu samninginn fyrir hönd ađila ţann 18. febrúar sl.