13. jún
Íslandsbanki á Húsavík styður við Golfklúbb HúsavíkurAlmennt - - Lestrar 251
Íslandsbanki á Húsavík hefur gert samstarfssamning við Golfklúbb Húsavíkur.
Styrkurinn felur í sér fjárhæð frá bankanum í starf GH en jafnframt er kveðið á um auglýsingar sem bankinn fær á vallarsvæðinu ofl.
Það voru þeir Höskuldur Skúli Hallgrímsson útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík og Hjálmar Bogi Hafliðason formaður GH sem skrifuðu undir samninginn.