Ingvar Þorvaldsson sýnir í Hlyn

Myndlistin er aldrei langt undan þegar Mærudagarnir eru annars vegar og að þessu sinni er Ingvar Þorvaldsson listmálari með málverkasýningu á sínum

Ingvar Þorvaldsson sýnir í Hlyn
Almennt - - Lestrar 243

Ingvar Þorvaldsson við fallega Húsavíkurmynd.
Ingvar Þorvaldsson við fallega Húsavíkurmynd.
Myndlistin er aldrei langt undan þegar Mærudagarnir eru annars vegar og að þessu sinni er Ingvar Þorvaldsson listmálari með málverka-sýningu á sínum heima-slóðum.

Hann hefur oft áður sýnt verk sýn á bæjarhátíð Húsvíkinga en sýning Ingvars er í Hlyn, félagsheimili eldri borgara á Húsavík.

Þar sýnir hann um fimmtíu verk, bæði vatnslitamyndir og olía á striga.
 
Allir eru hjartanlega velkomnir á sýninginu sem opnaði í gær, fimmtudag, og stendur fram yfir Mærudaga og lýkur þriðjudaginn 26. júlí.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ingvar Þorvaldsson við fallega Húsavíkurmynd sem er á sýningunni í Hlyn.



  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744