Inglfur Bragi Gunnarsson rinn framkvmdastjri Mskpunar ehfAlmennt - - Lestrar 237
Stjórn Mýsköpunar hefur rái Ingólf Braga Gunnarsson sem framkvmdastjóra Mýsköpunar og kemur hann til starfa í byrjun september.
Ingólfur hefur áralanga reynslu af líftknitengdri starfsemi sem yfirmaur rktunar hjá Algalíf og sem forstöumaur hagnýtrar líftkni hjá Running Tide.
Hann hefur mikla reynslu af nýsköpun og rannsóknum, s.s. á endurnýjanlegum orkugjöfum og framleislu vermta me líftkniaferum, ásamt ví a hann hefur skrifa fjölda vísindagreina og er eigandi einkaleyfis á ví svii.
Ingólfur er me Ph.D. í líftkni frá DTU, M.Sc. í líftkni frá Uppsalaháskóla og B.Sc. í líftkni frá Háskólanum á Akureyri. Ingólfur er a flytja til Akureyrar me fjölskyldu sína en hann er Akureyringur a uppruna, giftur og tveggja barna fair.
Mögnum ráningarstofa sá um ráningarferli og leiddi Sigríur Ólafsdóttir á vinnu en alls bárust 15 umsóknir um starfi.
Um Mýsköpun
Mýsköpun ehf er nýsköpunarfyrirtki stasett í Mývatnssveit. Markmi félagsins a framleia og selja örörunga, meal annars á sem upphaflega eru ttair úr Mývatni og félagi hefur einangra. Landsvirkjun og Mýsköpun hafa gert me sér samning um nýtingu á húsni í Bjarnarflagi í Mývatnssveit.