Hvað er heilun

Hvað er heilun? Kristján Viðar Haraldsson heldur fyrirlestur þriðjudaginn 10. mars kl: 20:00 - 21:30 í verkalýðssalnum  

Hvað er heilun
Aðsent efni - - Lestrar 25

Hvað er heilun?
Kristján Viðar Haraldsson heldur fyrirlestur þriðjudaginn 10. mars kl: 20:00 - 21:30 í verkalýðssalnum

 

 

 

 

 

 

Kristján Viðar mun varpa ljósi á marga þætti varðandi þetta
áhugaverða viðfangsefni.

 

  • Hvað getur heilun gert fyrir þig?

     

  • Hvað gerist í heilunartíma?

     

  • Hver eru tengslin milli sálrænna, líkamlegra og orkulegra þátta og hvernig getur sú þekking hjálpað okkur til þess að líða betur?

     

  • Þátttakendur munu gera æfingar sem hjálpa þeim að komast í betra samband við sitt eigið orkukerfi.
  •  

Fjallað verður um uppbyggingu orkukerfis mannsins og hvernig við getum haft áhrif á það á meðvitaðan hátt.

Verð:1.500

Kristján Viðar Haraldsson er með diploma og bachelor gráðu í Brennan heilunartækni frá Barbara Brennan School of Healing sem er einn elsti og virtasti heilunarskóli heims.

Auk þess er hann með Bachelor gráðu í sálarfræði frá Háskóla Íslands, og með margra ára reynslu sem ráðgjafi og íþróttaþjálfari.

 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744