Húsvíkingar í fluggír í Vorhlaupi VMA

Vorhlaup VMA fór fram á Akureyri í gćr og nokkrir Húsvíkingar og nćrsveitungar voru á međal keppenda og settu margir sína bestu tíma.

Húsvíkingar í fluggír í Vorhlaupi VMA
Íţróttir - - Lestrar 615

Viđ rásmarkiđ. Lj. Hilmar Friđjónsson.
Viđ rásmarkiđ. Lj. Hilmar Friđjónsson.

Vorhlaup VMA fór fram á Akureyri í gćr og nokkrir Húsvíkingar og nćrsveitungar voru á međal keppenda og settu margir sína bestu tíma.

Inga Sigurrós Ţórisdóttir varđ í öđru sćti í flokki framhalds-skólastúlkna á tímanum 01:10. Vel gert hjá Ingu í sínu fyrsta 10 km hlaupi.
 
Björn Gunnar Ţórisson gerđi vel og hljóp á 55:20 í sínu fyrsta 10 km keppnishlaupi og var í 8. sćti í flokki framhaldsskóladrengja.
 
Hlynur Ađalsteinsson varđ fyrstur í 10 km. flokki framhaldsskóladrengja á glćsilegum tíma 38:40. 
Atli Steinn, Heiđar Hrafn og Arnór Ađlsteinn.
 
Atli Steinn, Heiđar Hrafn og Arnór Ađalsteinn.
 
Ţeir kumpánar Heiđar Hrafn Halldórsson, Arnór Ađalsteinn Ragnarsson og Atli Steinn Sveinbjörnsson kepptu allir í opnum flokki 10 km. og náđu mjög góđum árangri. Atli 39:21, Heiđar 39:42 og Arnór 44:44. 
 
Um var ađ rćđa mikla bćtingu á persónulegum bestu tímum Heiđars og Arnórs.
 
Má međ sanni segja ađ ánćgjulegt sé ađ sjá góđan árangur hjá okkar fulltrúum og greinilegt ađ mikil gróska er í íţróttalífinu um ţessar mundir bćđi á sviđi einstaklings- og hópíţrótta. 640.is/Á.S.Ó.
 
Vorhlaup VMA
 
Atli Steinn nr. 97 og Hlynur Ađalsteinsson nr. 81. Ljósmynd Hilmar Friđjónsson. 
 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744