20. okt
Mynd dagsins- Húsavíkurkirkja böðuð bleikri birtu.Mynd dagsins - - Lestrar 138
Mynd dagsins var tekin í kvöld og sýnir Húsavíkur-kirkju baðaða bleikri birtu.
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabba-meinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Af því tilefni er Húsavíkurkirkja böðuð bleikri birtu líkt og undanfarin ár.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.