30. sep
Hulda Ósk Íslandsmeistari með Þór/KA - Skoraði 7 mörk í sumarÍþróttir - - Lestrar 517
Þór/KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna með 2-0 sigri á FH í lokaumferðinni sl. fimmtudag.
Mörkin í leiknum gerðu Sandra María Jessen og Sandra Stephany Mayor.
Hulda Ósk Jónsdóttir frá Laxamýri átti mjög gott sumar með Þór/KA og skoraði Hulda 7 mörk fyrir liðið í sumar
Sandra Mayor valin besti leikmaður Pepsí deildarinnar af leikmönnum deildarinnar og stuðningsmenn Þórs/KA eru bestu stuðningsmennirnir.
640.is óskar Huldu Ósk til hamingju með titilinn