Hugmyndir Gb5 ehf. um styrkingu mibjarins - Verkefninu slegi frest, a svo stdduAsent efni - - Lestrar 1145
jn sasta ri skrifai g fyrir hnd Gb5 ehf. grein ar sem g kynnti hugmyndir um upp-byggingu vi Kaupflagshsi.ar lt g ljs a vi myndum kynna verkefni frekar samhlia run ess.
N er ljst a framkvmdunum verur fresta. Ekki nist samkomulag vi skipulagsyfirvld Norurings um tfrslu verkefnisins innan eirra tmamarka sem vi settum okkur. au mrkuust af v a fara ekki me framkvmdirnar of nrri ensluhrifum vegna inararuppbyggingar svinu.
Vi sem stndum a verkefninu viljum samt sem ur kynna hugmyndirnar og vonum a r veri innlegg umru um a hvernig vi sem samflag viljum hafa mib Hsavkur framtinni.
Breytt lykilsnd bjarins r vestri. Nbyggingin minnir burstab en er um lei nstrleg. Form burstanna er einnig vsun mis eldri hs bnum. Vel sst hvernig tekist hefur a fela hina miklu str nbyggingarinnar.
Almenn meginmarkmi hugmynda
Okkar meginmarkmi hnnunarferlinu var a framkvmdirnar stuluu a jkvri run mibjarins.
Fyrsta atrii sem okkur verur hugsa til er s gamli sannleikur a maur er manns gaman. a hltur a vera eftirsknarvert a geta stula a v a flk sji hvert anna fallegu umhverfi. Til a svo megi vera arf a vinna markvisst a slkum markmium.
Anna atrii sem margir sammlast vonandi um er a vi viljum sterka verslun og jnustu Hsavk. Vi viljum a fyrirtkin bnum hafi sem allra bestar astur til a blmstra og veita okkur sem njtum jnustu eirra ngju. Varandi etta atrii vitnum vi n anna skipti Hvaml.
Hrrnar ll
s er stendur orpi .
Hlrat henni brkur n barr.
Svo er maur
s er manngi ann,
hva skal hann lengi lifa?
Fyrri hluti vsunnar fjallar um tr sem grr ekki berangri. seinni hlutanum er spurt hvort hi sama gildi ekki um manninn. Gildir a sama ef til vill um ltil fyrirtki Hsavk? Vi teljum a a geti skila fyrirtkjum bnum trlega miklu ef au f sem best tkifri til a styrkja hvert anna. Me essu erum vi alls ekki a halda v fram a nverandi standi megi lkja vi eyilegan berangur. Vi erum fyrst og fremst a velta upp hugmyndum um hvernig ba megi verslun og jnustu sem allra bestar astur til hagsbta fyrir samflagi.
rija atrii sem vi minnumst er fegur. Vi teljum ekki vera gagnlegt umru um byggingar og skipulagsml a afgreia hana me eim htti a fegur s bara h smekk. Vi verum a gera miklar krfur til hnnua. Um lei urfum vi a hafa huga a fegur getur veri margslungin eins og vi ekkjum r rum listgreinum. Vi urfum a vera opin fyrir v a a sem er framandi, og virist tormelt fyrstu, getur veri hugavert egar betur er a g.
Astur Hsavk
Me vsan fyrsta atrii hr a framan ltum vi mikilvgt a skapa markvisst bnum stai ar sem flk hittist, einnig fyrir tilviljun. Vi teljum a a gerist helst einhverskonar krossgtum tengslum vi stai anga sem flk erindi. ar er erindi algert lykilatrii, v mikilvgt er a hanna ekki t fr raunhfum forsendum. essu sambandi teljum vi a einnig urfi a huga a fjlbreyttri ntingu hsnisins. annig a ar veri verslun og jnusta, en einnig bir. a tryggir a hsin veri alltaf lifandi.
Okkur finnst Hsklatorg Hskla slands vera vel heppna dmi um sta ar sem markvisst er huga a v a flk komi saman. Er a ein af fyrirmyndum okkur hnnunarvinnunni. ar er hugsa fyrir v a sem flestar gnguleiir um hsklasvi skerist einum sta. a gerist stru og fallegu opnu rmi anddyri hssins. ar er svo komi fyrir msu sem flk skir . ar er helsta mtuneyti sklans, ar er bksala stdenta me bkakaffi, ar er Stdentakjallarinn, ar eru lesstofur og tlvuherbergi auk helstu jnustu hsklans vi nemendur sna. Allt hverfist etta um fyrrnefnt rmi ar sem gnguleiirnar liggja milli hringbora sem nta m hvort sem er til a lra ea bora og njta um lei tsnis yfir a Sklavruholti. Huga tti a v hvort essa fyrirmynd mtti nta hugsanlegum nbyggingum.
Hsklatorg Hskla slands. Hr er hugsa fyrir v a koma flki saman fallegu rmi. Til a draga flk stainn eru gnguleiir hsklasvinu ltnar koma saman essu rmi, innan um bor ar sem flk getur seti, auk ess sem ar er komi fyrir jnustu sem flk skir dagsdaglega.
Ef vi hldum okkur vi lkinguna vi trjlund verum a spyrja okkur a v tilfelli Hsavkur hversu str lundurinn er raun og veru. A okkar mati eigum vi ekki a hika vi a viurkenna a hann s minni heldur en strri. Vi teljum rttara a byrja tt og leyfa honum a stkka heldur en a skilgreina hann of gisinn upphafi. Um lei verur essi hugsun a okkar mati a byggja grunni sgunnar. Gararsbrautin er sgulegur s bjarins, og gamla athafnasvi Kaupflagsins er ar mikilvgur punktur.
Vi hfum vallt tali stasetningu aal matvrumarkaar bjarins vera gfurlega mikilvga fyrir styrk verslunar- og jnustuhluta mibjarins sem heildar. Er hgt a hugsa sr styrkari stofn mia vi nverandi astur Hsavk? Heimsknir matvrumarka skipta tugum sunda hverjum mnui allt ri um kring og gestirnir eru r fjlbreyttari hpum samflagsins en flest nnur fyrirtki mega vnta vi hversdagslegar astur. Vermti essa er gfurlegt fyrir ara aila ef eim eru gefnar astur til a njta. ess vegna er stasetning matvrumarkaar a okkar mati mjg ingarmikil kvrun sem er hndum skipulagsyfirvalda. Mikil byrg felst v hvernig stai er a henni. A okkar mati bur nverandi aalskipulag Norurings ekki upp rmi fyrir hugmynd eins og vi lsum essari grein.
Hlutverk Gb5 ehf.
Vi sem stndum a Gb5 ehf. berum byrg hsunum a Gararsbraut 5. au eru Kaupflagshsi og Garar. au tengjast sterkt langri sgu verslunar og jnustu Hsavk og reyndar um lei verslunarsgu landsins alls. essi saga er lifandi enn dag, enda er aalmatvrumarkaur bjarins enn hsinu samt rum verslunum og missi starfsemi. Verkefni okkar er a vihalda henni og ra tmum egar krfur til verslunarrmis eru arar en voru rum ur.
Vi ekkjum af eigin raun hrif matvrumarkasins sem lst var hr undan. Fr upphafi hefur hann veri traustur grundvllur umsvifa mibnum og hafa Samkaup stai me okkur runarvinnu okkar. Okkur hefur veri miki mun a gera allt sem okkar valdi stendur til a skapa astur sem henta betur en nverandi hsni sem er barn sns tma. a sem vi lgum upp me var a framkvmdin nttist til a hlutverk matvrumarkaarins sem hins trausta stofns sem lst var hr a framan veri styrkt til hins trasta.
Helstu skoranir hnnun
egar kemur a hnnuninni m segja a skoranirnar su fyrst og fremst tvr.
Annars vegar er a hnnun einhverskonar rmis ar sem straumar flks mtast og eru nttir til a skapa spennandi umhverfi ar sem lkar verslanir og jnusta njta um lei nlgar vi flksstrauminn.
Hins vegar er a hinn stri glffltur og hin ha lofth sem ntma matvrumarkaur byggir . a m ekki me nokkru mti koma niur yfirbragi mibjarins ea sess Kaupflagshssins sem strs og reisulegs hss.
nnur atrii sna fyrst og fremst a almennum krfum um fagra og snjalla hnnun. Vi viljum a byggingunum geti blmstra fjlbreytt starfsemi samt v sem vi hfum s fyrir okkur a koma mtti fyrir bum. Vi leitumst vi a lta hsin falla saman vi mibinn annig a hvort tveggja vinni saman sem ein heild. Vi viljum a hnnunin vsi umhverfi og fortina n ess a vera klisjukennd. Vi viljum a hsin leggi til gtumyndir. Svona mtti lengi telja.
tfrsla nbygginga
S hnnunarvinna sem fari hefur fram er engan veginn endanleg. Fyrst og fremst vildum vi vera sannfrir um a framangreindar hugmyndir mtti leysa me raunhfum htti. ess vegna verur a taka llum lsingum og myndum me fyrirvara um breytingar sem ori hefu framhaldi hnnunarvinnunnar.
a fyrsta sem vi teljum a hafa veri huga vi essa hnnun er sess Kaupflagshssins. rtt fyrir a Kaupflagshsi hafi veri byggt tt upp vi Garar m segja a a s hanna til a njta sn eitt og sr. Gaflar hssins, og bakhliin, hafa sitt gildi rtt eins og framhliin. A okkar mati urfa njar byggingar v a vera hfilega agreindar fr Kaupflagshsinu.
Me a a markmii a fela rmi matvrumarkaarins sjum vi fyrir okkur a koma v fyrir miri vannttu linni noran Vallholtsvegar. Vestan megin ess, mefram Gararsbrautinni, yri komi fyrir hsar sem hyldi a a fullu. Sama arf a gera a austanveru. samrmi vi sman skala bjarins, og til ess a Kaupflagshsi vihaldi sr sem stra hsi mibnum, yru essar hsarair hafar eins smgerar og mgulegt vri. Bi me v a halda h eirra lgmarki og me v a brjta r upp fjlbreyttar einingar sem hafar eru hrri en nemur breidd eirra.
Hinar nju byggingar norurlinni myndu tengjast gamla hsinu me byggingu sem hnnu yri me v markmii a draga sig sem allra mest hl egar horft vri hana r vestri. Hn beindi ess sta athyglinni a hsunum sem lgju a henni ba vegu. Hn gegndi hlutverki anddyris hinu nja hsi me hindruu fli gegnum hsi, fr austri til vesturs, samt tengingu milli nja og gamla hssins. a er s hluti hssins sem meal annars er innblsinn af Hsklatorgi en okkar von var a ar yri ningarstaur, svo flk gti sest niur anddyri Kaupflagsins innan um strauma flks msum erindum.
Vesturhli hsanna snr a Gararsbraut, aalgtu bjarins. Jarh Kaupflagshssins gengi endurnjun lfdaga. Vi gerum r fyrir a gera upp tstillingargluggana sem hafa veri byrgir svo rum skipti og bja rmin fyrir innan undir hverslags verslun og jnustu sem hefi hag a v a opnast t aalgtu bjarins. Sama er a segja um nju hsarina mefram vesturhli nja hssins. Mguleiki er a hafa innganga essum hlium eins marga og tali er henta einnig vri innangengt verslunarrmin r anddyri hssins. Efri hir hsanna yru, lkt og dag, nttar sem skrifstofurmi me tsni til vesturs yfir hfnina og flann. Vi sum einnig fyrir okkur a ar mtti koma fyrir bum, meal annars lofti Kaupflagshssins.
A okkar mati tti ekki a vera verslun og jnusta hsarinni sem hyldi matvrumarkaarrmi a austanveru. ll slk uppbygging tti a beinast a Gararsbrautinni. austurhliinni, sem yri brotin upp sama htt og vesturhliin, sum vi fyrir okkur a koma mtti fyrir bum. Auk ess sem hlutar jarha eirra nttust hugsanlega matvrumarkanum. Mia vi essar hugmyndir gtu njar bir jafnvel ori fleiri en tu verkefninu heild.
Eins og sj m myndum sem fylgja greininni m sj viss lkindi me hnnun hsanna og gamla burstabnum. rtt fyrir a er tliti nstrlegt. kvein regla er rkjandi sem orgrmur Sigurjnsson fastagestur kaffistofunni Garari, lkti svo snilldarlega vi fjallgar, eir eru j langt fr reglulegir. H hsanna er hfleg. Heilar hir eru tvr og engin burstanna er verulega h samanburi vi Kaupflagshsi.
Nliinn ferill verkefnis
essar hugmyndir falla ekki a ngildandi deiliskipulagi svisins n uppdrtti sem gerur var af mibnum tengslum vi ger nverandi aalskipulags Norurings. Breytt skipulag var ess vegna forsenda framkvmdanna. Hugmyndunum var haldi lofti vi ger nverandi aalskipulags Norurings en ekki var vilji eim tma til a gera r fyrir eim eirri vinnu. Me njum meirihluta kva vi jkvari tn a hlfu bjaryfirvalda og hfst ar me s lota verkefnisins sem stai hefur yfir.
egar vi tkum verkefni aftur upp sumari 2014 settum vi a sem skilyri a komast af sta me framkvmdir ur en lii of nrri ensluhrifum vegna inaaruppbyggingar. Hr er um a umfangsmikla framkvmd a ra a enga httu m taka me rskun kostnaarforsendum sem htta er egar ensla er hmarki. Inaaruppbyggingin sem farin er af sta stendur v ekki me verkefninu. A okkar mati hafa framkvmdirnar aldrei stai og falli me inaaruppbyggingu og hefum vi gjarnan vilja hefja framkvmdir fyrir allmrgum rum egar astur voru a okkar mati heppilegri.
Mia vi etta hefi samkomulag um skipulag urft a liggja fyrir oktber 2015 svo hefja mtti verklegar framkvmdir strax og veur leyfi tlinum vetri 2016. Miki l v vi a n samningum vi alga larhafa og skipulagsyfirvld Norurings sastlii haust. Niurstaa nist ekki tma og vi kvum v a fresta verkefninu.
Horfa m til ess a jkvtt vri fyrir samflagi ef svo umfangsmikil framkvmd fylgdi kjlfar eirrar inaaruppbyggingar sem farin er af sta.
A endingu
Frestun verkefnisins skilur a eftir kveinni vissu sem er heppileg fyrir alla aila. Eftir margra ra vinnu me fagmnnum a framgangi essa verkefnis, sem n enn einu sinni endar me v a framkvmdir komast ekki af sta, er fari a rla reytu hj fur mnum, orgeir Birni Hlverssyni sem leitt hefur verkefni fr upphafi. Frestunin gefur samt sem ur rum hugasmum tkifri til a koma a hugmyndinni og ra hana frekar. N er bara a sj hva framtin ber skauti sr.
Fyrir hnd Gb5 ehf.,
Hlver Stefn orgeirsson.
snd af Gararsbraut r suvestri. Hs skapa gtumynd, verslunarrmi jarh opnast t gtuna, nbyggingar eru smgerar samanburi vi Kaupflagshsi.
r suaustri. Hsar vi Gararsbraut felur strt rmi matvrumarkaarins sem er bakvi. Mefram Ketilsbraut er sambrileg hsar sem gegnir sama hlutverki. Sunnan vi nbygginguna er skjlgott rmi. Anddyri milli nbygginga og gamla hssins er opi bi til austurs og vesturs.
Norvesturhorn nbyggingar. Horni er haft svipmiki.
Me v a smella myndirnar er hgt a fletta eim og skoa strri upplausn.