Hugmynd ađ dagskrá fyrir fund í sveitarstjórnAđsent efni - - Lestrar 213
Fundur í sveitarstjórn Norđurţings xx.mánuđur 2022.
DAGSKRÁ
1.Tillaga um vettvangsferđ fulltrúa vegna skipulags og vinnustađa innan sveitarfélagsins
2. Stađa atvinnumála innan sveitarfélagsins Fulltrúar atvinnugreina og eđa fyrirtćkja koma á fundinn Fulltrúar félaga og stofnana koma á fundinn Heimsókn í fyrirtćki og stofnanir Fulltrúar svćđa Norđurţings koma á fundinn
3. Sameiginleg tillaga allra fulltrúa í sveitarstjórn Lagt er til ađ sótt verđi um undanţágu frá lögum um fjölda sveitarstjórnarfulltrúa ţannig ađ sveitarfélaginu verđi heimilt ađ fćkka bćjarfulltrúum í fimm. Jafnframt verđi sveitarráđ lagt niđur og fimm manna sveitarstjórn yfirtaki allar skyldur og réttindi núverandi sveitarráđs. Nánari útfćrsla verđi sett upp i samráđi viđ ráđuneyti sveitarstjórnarmála og löglćrđa ráđgjafa sveitarstjórnar.
4. Tillaga til sveitarstjórnar Sveitarstjórn samţykkir ađ fćkka ruslasvćđum innan sveitarfélagsins skipulega og í fullu samráđi viđ hagsmunaađila.
5. Sveitarstjórn samţykkir a gengiđ skuli til samninga viđ flugfélagiđ Erni um flugsćti fyrir íbúa sveitarfélagsins til ađ efla viđskipti viđ flugfélagiđ og auđvelda íbúum ađgengi ađ ţjónustu höfuđborgarinnar, og flugvalla ţar og ferja til og frá landinu.
6. Sveitarstjórn samţykkir ađ öll viđskipti um byggingarefni og tćki og tól til viđhalds eigna og nýframkvćmda sveitarfélagsins skuli fara um verslun í heimabyggđ, sé ţess nokkur kostur
7. Sveitarstjórn fer fram á nákvćman útreikning á kolefnisspori sveitarfélagsins og svo tillögum hvernig megi lágmarka skađa ţess spors.
8. Sveitarstjórn samţykkir ađ öll viđskipti sveitarfélagsins skuli fyrst og fremst fara i gegnum félög og fyrirtćki innan sveitarfélagsins
9. Hvar er torg Norđurţings? Hugmyndasamkeppni um möguleika og skipulag til torgmyndunar innan ţéttbýlisins á Húsavík.
10. Sveitarstjórn óskar eftir yfirliti frá heilbrigđisfulltrúa um stöđu mengunarmála í sveitarfélaginu
11. Sveitarstjórn Norđurţings mun veita ţeim stofnunum og félögum innan sveitarfélagsins sem helst örva sjálfstćđa hugsun ađ mati sveitarstjórnar, í stađ hjarđhugsunar, eina milljón króna í styrk á hverju ári nćstu fjögur ár.
12. Leita skal ráđgjafar til dćmis hjá Tjörneshreppi hvernig lćkka megi skuldir sveitarfélagsins 13. Sé erindum vísađ til embćttismanna sveitarfélagsins skal halda yfir ţau erindi sérstaka skrá og ber sveitarstjórn ađ fylgjast međ framgangi slíkra erinda sem og fullnustu ţeirra.
14. Önnur mál.
Sigurjón Benediktsson Kaldbak.