Hollvinasamtök Húsavíkurkirkju verđa stofnuđ innan skamms

Á fundi sóknarnefndar Húsavíkursóknar í gćr var ákveđiđ ađ stofna Hollvinasamtök Húsavíkurkirkju.

Á fundi sóknarnefndar Húsavíkur-sóknar í gćr var ákveđiđ ađ stofna Hollvinasamtök Húsavíkurkirkju.

Bođađ verđur til stofnfundar fyrstu vikuna í mars en nú ţegar hefur veriđ stofnađur reikningur fyrir verđandi Hollvini sem vilja leggja málinu liđ.
 
Bankaupplýsingar: 0133 15 000602.  Kt. 640169-5919
 
"Viđ erum afar ţakklát fyrir ţann velvilja og jákvćđni sem kirkjan hefur fengiđ ađ undanförnu og erum bjartsýn á verkefniđ" segir á á heimasíđu Húsavíkurkirkju.  

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744