Hjálmar Bogi, Soffía og Eiđur skipa ţrjú efstu sćti Framsóknar & félagshyggjuFréttatilkynning - - Lestrar 561
Tillaga uppstillingarnefndar um frambođslista Framsóknar & félagshyggju í Norđurţingi fyrir komandi sveitarstjórnar-kosningar 14. maí var borinn upp til atkvćđa á fjölmennum félagsfundi hjá Framsóknarfélagi Ţingeyinga í dag, laugardaginn 12. mars.
Tillagan var samţykkt samhljóđa og hlaut mikiđ lof. Fullt var út úr dyrum á fundinum og mikill kraftur í félögum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framsóknarflokkurinn er međ ţrjá fulltrúa af níu í sveitarstjórn og hafa ţeir fulltrúar veriđ ötullir fulltrúar samfélagsins.
Oddviti listans er Hjálmar Bogi Hafliđason, deildarstjóri og kennari á Húsavík, sem hefur setiđ níu ár í sveitarstjórn auk ţess ađ vera varafulltrúi um tíma og sinnt ţingstörfum.
Soffía Gísladóttir skipar annađ sćtiđ og er búsett í Lindarbrekku í Kelduhverfi. Hún kemur ný inn á listann en hún ţekkir svćđiđ vel sem forstöđumađur Vinnumálastofnunar á Norđurlandi Eystra og Austurlandi og hefur einnig sinnt ţingstörfum.
Eiđur Pétursson, vélstjóri á Húsavík og starfar fyrir Landsvirkjun, skipar ţriđja sćtiđ. Hann er varafulltrúi frambođsins í dag og hefur setiđ í fjölskylduráđi sveitarfélagsins á kjörtímabilinu.
Ţar á eftir koma Bylgja Steingrímsdóttir, Eysteinn Heiđar Kristjánsson og Hanna Jóna Stefánsdóttir.
- Hjálmar Bogi Hafliđason, Húsavík
- Soffía Gísladóttir, Kelduhverfi,
- Eiđur Pétursson, Húsavík
- Bylgja Steingrímsdóttir, Húsavík
- Eysteinn Heiđar Kristjánsson, Húsavík
- Hanna Jóna Stefánsdóttir, Húsavík
- Stefán Haukur Grímsson, Kópaskeri
- Heiđar Hrafn Halldórsson, Húsavík
- Brynja Rún Benediktsdóttir, Húsavík
- Unnsteinn Ingi Júlíusson, Húsavík
- Birna Björnsdóttir, Raufarhöfn
- Ađalgeir Bjarnason, Húsavík
- Guđlaug Anna Ívarsdóttir, Öxarfirđi
- Bergur Elías Ágústsson, Húsavík
- Ađalheiđur Ţorgrímsdóttir, Reykjahverfi
- Óskar Ásgeirsson, Húsavík
- Unnur Erlingsdóttir, Húsavík
- Kristján Kárason, Húsavík
Framsóknarfélag Ţingeyinga
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.