Hjálmar Bogi, Soffía og Eiđur skipa ţrjú efstu sćti Framsóknar & félagshyggju

Tillaga uppstillingarnefndar um frambođslista Framsóknar & félagshyggju í Norđurţingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar 14. maí var borinn upp til

Sex efstu á B-lista Framsóknar og félagshyggju.
Sex efstu á B-lista Framsóknar og félagshyggju.

Tillaga uppstillingarnefndar um frambođslista Framsóknar & félagshyggju í Norđurţingi fyrir komandi sveitarstjórnar-kosningar 14. maí var borinn upp til atkvćđa á fjölmennum félagsfundi hjá Framsóknarfélagi Ţingeyinga í dag, laugardaginn 12. mars. 

Tillagan var samţykkt samhljóđa og hlaut mikiđ lof. Fullt var út úr dyrum á fundinum og mikill kraftur í félögum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framsóknarflokkurinn er međ ţrjá fulltrúa af níu í sveitarstjórn og hafa ţeir fulltrúar veriđ ötullir fulltrúar samfélagsins.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Oddviti listans er Hjálmar Bogi Hafliđason, deildarstjóri og kennari á Húsavík, sem hefur setiđ níu ár í sveitarstjórn auk ţess ađ vera varafulltrúi um tíma og sinnt ţingstörfum.

Soffía Gísladóttir skipar annađ sćtiđ og er búsett í Lindarbrekku í Kelduhverfi. Hún kemur ný inn á listann en hún ţekkir svćđiđ vel sem forstöđumađur Vinnumálastofnunar á Norđurlandi Eystra og Austurlandi og hefur einnig sinnt ţingstörfum.

Eiđur Pétursson, vélstjóri á Húsavík og starfar fyrir Landsvirkjun, skipar ţriđja sćtiđ. Hann er varafulltrúi frambođsins í dag og hefur setiđ í fjölskylduráđi sveitarfélagsins á kjörtímabilinu.

Ţar á eftir koma Bylgja Steingrímsdóttir, Eysteinn Heiđar Kristjánsson og Hanna Jóna Stefánsdóttir.

 

  1. Hjálmar Bogi Hafliđason, Húsavík
  2. Soffía Gísladóttir, Kelduhverfi,
  3. Eiđur Pétursson, Húsavík
  4. Bylgja Steingrímsdóttir, Húsavík
  5. Eysteinn Heiđar Kristjánsson, Húsavík
  6. Hanna Jóna Stefánsdóttir, Húsavík
  7. Stefán Haukur Grímsson, Kópaskeri
  8. Heiđar Hrafn Halldórsson, Húsavík
  9. Brynja Rún Benediktsdóttir, Húsavík
  10. Unnsteinn Ingi Júlíusson, Húsavík
  11. Birna Björnsdóttir, Raufarhöfn
  12. Ađalgeir Bjarnason, Húsavík
  13. Guđlaug Anna Ívarsdóttir, Öxarfirđi
  14. Bergur Elías Ágústsson, Húsavík
  15. Ađalheiđur Ţorgrímsdóttir, Reykjahverfi
  16. Óskar Ásgeirsson, Húsavík
  17. Unnur Erlingsdóttir, Húsavík
  18. Kristján Kárason, Húsavík

 Framsóknarfélag Ţingeyinga

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744