Hátíđaropnun HvalasafnsinsFréttatilkynning - - Lestrar 129
Á laugardaginn síđastliđinn var sérstök hátíđaropnun á Hvalasafninu á Húsavík í tilefni af miklum endurbótum sem fariđ hafa fram undanfarna mánuđi.
Segja má ađ hver fermeter í safninu hafi tekiđ einhverskonar breytingum í ţessu stóra verkefni sem hlaut öndvegisstyrk frá Safnaráđi. Sýningarými Hvalasafnsins skiptast í rauninni í tvo kafla.
Annarsvegar almenna umfjöllun um hvali, ţróunarsögu ţeirra, skynfćri og félagslega hegđun. Hinsvegar samband hvala og manna gegnum tíđina sem endurspeglast í inngripum hvalveiđa og loftlagsbreytinga af mannavöldum yfir í hvalaskođun og rannsóknir. Ţá voru sex nýjar sýningar vígđar viđ opnunina. Sýningahönnuđir eru Ţórarinn Blöndal og Erling Jóhannesson.
Rétt um 150 manns heimsóttu safniđ á opnuninni. Hvalasafniđ fagnar nú 25 ára afmćli en ađsókn í safniđ hefur vaxiđ jafnt og ţétt frá stofnun ţess. Tćp 40 ţúsund manns heimsóttu safniđ á síđasta ári og er útlit fyrir ađ ennţá fleiri gesti í ár.
Ljósmyndir Anna Chiara.
Eva Björk Káradóttir, Erling Jóhannesson og Ţórarinn Blöndal.
Ljósmynf Hörđur Jónasson.