24. mar
Halla Bríet Kristjánsdóttir valin í æfingahóp U15 kvennaÍþróttir - - Lestrar 199
Halla Bríet Kristjánsdóttir leikmaður Völsungs hefur verið valin í æfingahóp Magnúsar Arnar Helgasonar landsliðsþjálfara U15 kvenna.
Æfingarnar fara fram 27.-29. mars. nk. í Miðgarði í Garðabæ.