Hákon Hrafn sigrađi 10 km. hlaupiđ í Gamlárshlaupi Völsungs

Gamlárshlaup Völsungs var haldiđ í morgun, einum degi á undan áćtlun vegna slćmrar veđurspár.

Hákon Hrafn Sigurđsson á hlaupum í morgun.
Hákon Hrafn Sigurđsson á hlaupum í morgun.

Gamlárshlaup Völsungs var haldiđ í morgun, einum degi á undan áćtlun vegna slćmrar veđurspár. 

Ađ vanda sá Hlaupahópurinn Skokki um framkvćmd hlaupsins en ţetta er tíunda áriđ í röđ sem Gamlárshlaup er haldiđ á Húsavík.

Veđur og almennar ađstćđur voru fullkomnar, hćgviđri, hiti viđ frostmark og auđ braut ađ mestu.

Samtals voru 39 manns sem ţreyttu vegalengdirnar ţrjár en í bođi voru 3,5 km skemmtiskokk, 5 km hlaup og 10 km hlaup.

Í 10 km hlaupi varđ Holtgerđingurinn Hákon Hrafn Sigurđsson ađ vanda langfyrstur. Annar varđ Heiđar Halldórsson og Anna Halldóra Ágústsdóttir varđ ţriđja, en hún var eina konan sem hljóp 10 km.

Í 5 km varđ Jökull Úlfarsson fyrstur af körlunum, Jón Friđrik Einarsson annar og Sigurgeir Stefánsson ţriđji. Hjá konunum varđ Hulda Ósk Jónsdóttir fyrst, Elísabet Ingvarsdóttir önnur og Elva Mjöll Jónsdóttir ţriđja.
Hlaupahópurinn

Skokki vill ţakka MjólkursamsalanGeosea og Sundlaug Húsavíkur fyrir veittan stuđning en einnig fá sjálfbođaliđar í skráningu og tímatöku kćrar ţakkir fyrir sitt framlag.

Hér koma nokkrar myndir af keppendum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Hákon Hrafn Sigurđsson

Hákon Hrafn Sigurđsson.

Heiđar Hrafn Halldórsson

Heiđar Hrafn Halldórsson.

Anna Halldóra Ágústsdóttir.

Anna Halldóra Ágústsdóttir.

Jökull Úlfarsson

Jökull Úlfarsson.

Jón Friđrik Einarsson

Jón Friđrik Einarsson.

Sigurgeir Stefánsson

Sigurgeir Stefánsson.

Hulda Ósk Jónsdóttir

Hulda Ósk Jónsdóttir.

Starfsmenn

Starfsmenn viđ hlaupiđ.

Heildarúrslit:

10 km hlaup
1. sćti - Hákon Hrafn Sigurđsson 37:05
2. sćti - Heiđar Hrafn Halldórsson  42:16
3. sćti - Anna Halldóra Ágústdóttir 44:27
4. sćti - Tómas Pétursson 45:43
5. sćti - Guđjón Ásmundsson 48:27
6. sćti - Guđmundur Friđbjarnarson 53:06
7-8. sćti - Jón Gunnar Stefánsson 58:24
7-8. sćti - Hilmar Valur Gunnarsson 58:24

5. km hlaup
1. sćti - Jökull Úlfarsson 21:01
2. sćti - Hulda Ósk Jónsdóttir 21:42
3. sćti - Jón Friđrik Einarsson 21:54
4. sćti - Sigurgeir Stefánsson 22:44
5. sćti - Hjaldi Jónsson 23:48
6. sćti - Elísabet Ingvarsdóttir 24:26
7. sćti - Hólmgeir Rúnar Hreinsson 24:40
8. sćti - Andri Már Sigursveinsson 25:05
9. sćti - Ţórir Örn Gunnarsson 25:06
10. sćti - Elva Mjöll Jónsdóttir 26:22
11-12. sćti - Dagbjört Ingvarsdóttir 26:25
11-12. sćti - Bryndís Hulda Ómarsdóttir 26:25
13. sćti - Sigmar Hjartarson 26:49
14. sćti - Unnsteinn Ingi Júlíusson 27:14
15. sćti - Sigursveinn Hreinsson 27:32
16. sćti - Stefán Skúlason 29:12
17. sćti - Karen Bjarnadóttir 29:48
18-19. sćti - Rakel Guđjónsdóttir 31:04
18-19. sćti - Ívar Orri Kristjánsson 31:04
20. sćti - Sóley Sigurđardóttir 32:30
21. sćti - Hanna Skúladóttir 33:00
22. sćti - Bjarni Páll Vilhjálmsson 35:30

3 km skemmtiskokk án tímatöku tóku ţátt
Erna Björnsdóttir
Hrafnhildur Barkardóttir
Brynja Kristín
Rakel Hólmgeirsdóttir
Guđmundur H. Ágústsson
Anna Lísa Guđmundsdóttir
Júdit Hjálmarsdóttir


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744