03. okt
Hćttustig enn í gildi í ÚtkinnAlmennt - - Lestrar 121
Almannavarnadeild ríkislögreglu-stjóra og Lögreglustjórinn á Norđurlandi eystra funduđu í morgun međ Veđurstofu Íslands vegna mikillar úrkomu og skriđuhćttu í Útkinn.
Í tilkynningu segir ađ hćttustig sé í gildi á svćđinu og er taliđ ótímabćrt ađ aflétta rýmingu á fimm bćjum sem voru rýmdir í nótt.
Lélegt skyggni er á svćđinu en ţyrla Landhelgisgćslunnar mun fljúga yfir svćđiđ um hádegiđ auk ţess sem sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra munu mynda svćđiđ međ flygildi. Stađan verđur endurmetin síđdegis ţegar búiđ er ađ afla frekari upplýsinga.