08. okt
Hćttustig á Norđurlandi eystra og AusturlandiAlmennt - - Lestrar 96
Ríkislögreglustjóri hefur í samráđi viđ lögreglustjóra um landiđ lýst yfir hćttustigi almannavarna á Norđurlandi eystra og Austurlandi og óvissustigi á Vestfjörđum, Norđurlandi vestra og Suđurlandi.
Ţetta er gert vegna veđurspár fyrir morgundaginn, ţar sem varađ er viđ stormi eđa norđan hvassviđri um allt land međ rauđum veđurviđvörunum á Norđurlandi eystra og Austurlandi ađ Glettingi en gulum og appelsínugulum viđvörunum annars stađar á landinu.
Almannavarnir hvetja fólk til ađ fylgjast vel međ veđurspám og upplýsingum um ástand vega. Ţar sem spár Veđurstofu geri ráđ fyrir mikilli úrkomu er fólk sérstaklega hvatt til ađ huga ađ rćsum og niđurföllum til ađ forđast vatnstjón.