Hacking Norurland - Vel heppna lausnamtAlmennt - - Lestrar 113
Lausnamti Hacking Norurland fr fram dagana 15.-18. aprl ar sem unni var me sjlfbra ntingu aulinda Norurlands t fr orku, vatni og mat.
vef SSNE segir a markmi lausnarmtsins s a efla frumkvlastarf og skpunarkraft svinu og annig stula a njum viskiptatkifrum og verkefnum, samt v a vekja athygli v fluga frumkvla-samflagi sem er Norurlandi.
ur en lausnamti hfst, var vefstofa fimmtudeginum til a veita innblstur, ar sem yfirskriftin varMatur vatn orka: Leiin a sjlfbrni. Eimur skipulagi vefstofuna og voru um 80 manns sem sttu hana.
Lausnamti sjlft hfst svo fstudeginum klukkan fimm og st 48 tma. Lausnamti fr fram netinu gegnum samskpunarlausninaHugmyndaorpsem ru er af sprotafyrirtkinu Austan mna samstarfi vi Hacking Hekla. tttaka var v ekki h stasetningu.
Tplega 70 tttakendur skru sig til leiks og sj tttakendur kynntu verkefni sn fyrir dmnefnd. Um helmingur tttakenda voru af Norurlandi og arf af tta bsettir Norurlandi vestra. Alls komu um 50 manns a lausnarmtinu einn ea annan htt sem fyrirlesarar, mentorar ea dmarar.
r Gurur Baldvinsdttir, Salbjrg Matthasdttir og Berglind r Ingvarsdttir lentu fyrsta sti me verkefni Grnlamb - Keldhverfskt kjt af algrnu landi lenti fyrsta sti. Verkefni snr a vermtaskpun saufjrafura me vottun um a f gangi vel grnu og sjlfbru landi.Hrm lesa nnar um verkefni.
Upptkur af vefstofu, fyrirlestrum, kynningum og verlaunaafhendingunni er a finna Facebook sumHacking HeklaogEims.
Hacking Norurland er samstarfsverkefniHacking Hekla, Eims, Nordic Food in Tourism, SSNE, SSNVogNskpun norri.