09. apr
Guđrún Ţóra semur viđ Selfoss en spilar međ Völsungi í sumarÍţróttir - - Lestrar 348
Völsungur og Selfoss hafa komist ađ samkomulagi um félagaskipti Guđrúnar Ţóru Geirsdóttur yfir í Selfoss.
Guđrún verđur lánuđ aftur í Völsung og mun ţví leika međ liđinu í sumar.
Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu Grćna hersins.
"Guđrún Ţóra er fćdd 2004 og er efnilegur leikmađur sem hefur sett mark sitt á Völsungs liđiđ ţar sem hún var lykilleikmađur síđasta sumar.
Guđrún hefur stađiđ sig vel, tekiđ miklum framförum sem leikmađur og hefur međal annars veriđ valin á ćfingar U-17 ára landsliđs Íslands.
Ţetta er stórt skref fyrir Guđrúnu og ánćgjulegt ađ liđ úr efstu deild sćkist eftir kröftum hennar. Viđ óskum Guđrúnu Ţóru velfarnađar í framtíđinni og hlökkum til ađ fylgjast međ henni inná vellinum í sumar og á komandi árum" segir í tilkynningunni.