Guđrún Ţóra og Elvar Baldvins Íţróttafólk Völsungs 2020

Íţróttafólk Völsungs var haldiđ međ breyttu sniđu sökum sóttvarnarreglna en alls voru sjö einstaklingar tilnefndir úr fjórum deildum félagsins.

Guđrún Ţóra Geirsdóttir Íţróttakona Völsungs 2020.
Guđrún Ţóra Geirsdóttir Íţróttakona Völsungs 2020.

Íţróttafólk Völsungs var haldiđ međ breyttu sniđu sökum sóttvarnarreglna en alls voru sjö einstaklingar tilnefndir úr fjórum deildum félagsins.

Kosningu lauk um nýliđna helgi og voru úrslit kunngjörđ í vallarhúsinu viđ látlausa athöfn í gćr ţar sem verđlaunahafar voru viđstaddir.
 
Í kjöri voru eftirtaldir ađilar:
- Anna María Bjarnadóttir boccia
- Arney Kjartansdóttir blak
- Ágúst Sigurđur Óskarsson almenningsíţróttir, langhlaup
- Ásgrímur Sigurđsson boccia
- Elvar Baldvinsson knattspyrna
- Guđrún Ţóra Geirsdóttir knattspyrna
- Hjalti Karl Jónsson blak
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Guđrún Ţóra Geirsdóttir var kjörin Íţróttakona Völsungs 2020
 
Hún gríđarlega öflug og efnileg knattspyrnukona. Ţrátt fyrir ađ vera eingöngu 16 ára gömul er Guđrún Ţóra orđin einn af lykilmönnum Völsungs í knattspyrnu. Hún er frábćr liđsmađur, bćđi innan vallar sem utan, leggur sig ávallt fram og gerir miklar kröfur til sín og samherja sinna.
 
Guđrún Ţóra spilađi alla leiki meistaraflokks kvenna sumariđ 2020 og leysti margar stöđur á vellinum enda gríđarlega fjölhćfur leikmađur. Hún var markahćsti leikmađur meistaraflokks kvenna sumariđ 2020 og fékk atkvćđi í vali á liđi ársins í Lengjudeildinni sem valiđ er af ţjálfurum og fyrirliđum.
 
Guđrún Ţóra ćfđi međ U-17 landsliđinu áđur en öllum verkefnum ţar var aflýst vegna heimsfaraldurs.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Elvar Baldvinsson var kjörin Íţróttamađur Völsungs 2020

Elvar Baldvinsson gekk aftur til liđs viđ Völsung á vordögum eftir ađ hafa spilađ međ Ţór framan af ári. Hann spilađi stöđu sem hann hefur ekki mikiđ leikiđ áđur, í hjarta varnarinnar og tók aukna ábyrgđ sem einn af eldri leikmönnum liđsins.
 
Elvar spilađi fantavel og var ađ lokum kosinn „Besti leikmađur ársins“ af liđsfélögum sínum og ţjálfurum. Elvar spilađi 19 leiki í 2. deild og skorađi í ţeim ţrjú mörk.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Ágúst Sigurđur Óskarsson Langhlaupari Völsungs 2020 
Almenningsíţróttadeild

Ágúst átti gott hlaupaár og lét Covid 19 ekki stoppa sig í ađ halda uppi reglubundum ćfingum. Ţrátt fyrir heimsástandiđ og takmarkađ keppnishald tókst Ágústi ađ fara nokkrum sinnum í keppnisgallann.
 
Hann náđi góđum árangri í 5 km götuhlaupi í Hafnafirđi og 10 km hlaupi Powerade í janúar. Ágúst náđi einnig ađ hlaupa tvö hálfmaraţon í Reykjavík og náđi best tímanum 1:42:51.
 
Á ćfingum er hann óţreytandi og fer aldrei heim fyrr en ađ síđasti einstaklingurinn er búinn ađ gefast upp. Hann hefur sýnt mikiđ frumkvćđi af ţví ađ skipuleggja ćfingar fyrir hlaupahópinn og metnađ viđ ađ leiđbeina nýjum iđkendum til gagns í hlaupasportinu. Ágúst er mikil fyrirmynd og verđskuldađur langhlaupari ársins 2020.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Hjalti Karl Jónsson Blakmađur Völsungs 2020

Hjalti Karl er blakkarl Völsungs 2020. Hjalti Karl hefur stundađ blak frá unga aldri og ekkert lát var á síđasta tímabil áhugi hans og dugnađur er örđum til eftirbreytni og eftir ađ framhaldskólar lokuđu nú á haustönnvar hann fljótur ađ melda sig inn og byrja ađ ćfa međ sínum félögum.
 
Hjalti spilađi međ mjög svo ungu liđi Völsungs í deildarkeppni á síđasta tímabil og stóđ sig eins og hetja ţar og lét aldrei bilbug á sér finna ţó svo ađ á stundum hafi veriđ á brattan ađ sćkja.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Arney Kjartansdóttir Blakkona Völsungs 2020

Arney Kjartansdóttir er blakkona Völsungs 2020. Arney er fjölhćf og öflug blakkona sem getur leyst allar stöđur á vellinum. Hún er drífandi og röggsöm á velli og leggur sig ávallt fram um ađ skila sínu hlutverki sem allra best.
 
Arney hefur leikiđ međ yngri landsliđum Íslands í blaki og gegnir hlutverki sem fyrirliđi Meistaraflokksliđs Völsungs í 1 deild ţessi misserin.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Ásgrímur Sigurđsson Bocciamađur Völsungs 2020

Ásgrímur er öflugur bocciaspilari, hann hefur ćft og spilađ međ Völsungi til fjölda ára. Dugnađur, ástundun og áhugi međ einsdćmum, en öll árin hefur hann mćtt nánast á allar ćfingar ţó hann ţurfi ađ sćkja ćfingar um 150 km leiđ.
 
Áriđ 2020 var afar óvenjulegt íţróttaár vegna Kóronaveirunnar, ćfingar stopular og öllum helstu mótum ársins, eins og Íslandsmótum, aflýst.
 
Á landsvísu er Ásgrímur í 1.deild, bćđi sem einstaklingur og í A-sveit Völsungs, og hefur ţví skipađ sér í hóp bestu Bocciamanna landsins og veriđ í hópi ţeirra nú til margra ára.
 
Ţrátt fyrir ţetta furđulega íţróttaár, er áhugi og ástundun Ásgríms óbilandi og hann áfram öflugur liđsmađur í góđum hópi fatlađs íţróttafólks hjá Völsungi.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Anna María Bjarnadóttir Bocciakona Völsungs 2020

Anna María er góđur og áhugasamur bocciaspilari, hefur ćft og spilađ međ Völsungi til fjölda ára. Dugnađur, ástundun og áhugi mikill, öll árin hefur hún mćtt nánast á allar ćfingar og aldrei gefiđ eftir viđ ćfingar og keppni.
Áriđ 2020 var afar óvenjulegt íţróttaár vegna Kóronaveirunnar, ćfingar legiđ niđri lengst af og öllum helstu mótum ársins, eins og Íslandsmótum, aflýst.
 
Á síđasta ári vann Anna María sér keppnisrétt í 1. deild, sem er nýr áfangi hjá henni og mikil áskorun ađ vera komin í hóp ţeirra bestu og keppa ađ ţví ađ halda sér ţar!
 
Ţrátt fyrir ţetta furđulega íţrótta ár, er áhugi og ástundun Önnu Maríu óbilandi og hún áfram öflugur liđsmađur í góđum hópi fatlađs íţróttafólks hjá Völsungi.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744