14. sep
Guđrún lćtur af störfum sem formađur VölsungsÍţróttir - - Lestrar 854
Guđrún Kristinsdóttir sem hefur sinnt formennsku íţróttafélaginu Völsungi síđan 2011 og lét af störfum í gćr á auka ađalfundi félagsins.
Samţykkt var á ađalfundi Völsungs 28. júní síđastliđinn ađ bođa til auka ađalfundar fimmtudaginn 13. september ţar sem fram fćri kosning formanns ađalstjórnar Völsungs. Fundurinn var haldinn í gćr, fimmtudag, og var ágćtis mćting.
Í tilkynningu segir ađ ađalstjórn Völsungs hafir leitađ ađ einstaklingi í formannsstólinn og sú leit hafi ekki boriđ árangur enn sem komiđ er. Af ţeim sökum var samţykkt eftirfarandi tillaga međ öllum greiddum atkvćđum:
- Ţar sem enginn hefur bođiđ sig fram til formennsku í Íţróttafélaginu Völsungi leggur ađalstjórn til ađ hún fái umbođ til ađ finna sér formann. Framkvćmdastjóri sinni störfum formanns ţar til ađalstjórn Völsungs skipar sér varaformann. Ţví skuli lokiđ fyrir 1. október 2018.
Guđrún ávarpađi fundinn og skautađi yfir formannsárin. Hún hefur veriđ starfandi formađur ađalstjórnar frá árinu 2011. Félagiđ hefur tekiđ miklum breytingum á ţeim tíma. Í dag býđur félagiđ upp á mjög öflugt íţrótta-, afreks- tómstunda- og félagsstarf. Iđkendur eru fjölmargir á öllum aldri, frá leikskólaaldri og upp í eldri borgara.
Í lok fundar var Guđrúnu ţakkađ fyrir vel unnin störf í ţágu félagsins og henni fćrđur blómvöndur ásamt gjafabréfi.