Guđrún Kristinsdóttir sćmd gullmerki Völsungs

Á samkomu Völsungs sem fram fór í Hlyn sl. fimmtudag var Guđrún Kristinsdóttir fv. formađur Völsungs sćmd gullmerki félagsins.

Guđrún Kristinsdóttir sćmd gullmerki Völsungs
Íţróttir - - Lestrar 281

Á samkomu Völsungs sem fram fór í Hlyn sl. fimmtudag var Guđrún Kristinsdóttir fv. formađur Völsungs sćmd gullmerki félagsins.

Gullmerki Völsungs er veitt fyrir frábćr störf í ţágu félagsins en ţó aldrei fyrr en eftir 25 ára starf.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Lilja Friđriksdóttir varaformađur Völsungs heiđrar hér Guđrúnu međ gullmerki félagsins.

Í umsögn sagđi:

Guđrún tók fyrst ađ sér verkefni fyrir Völsung sumariđ 1980 ţegar hún stjórnađi fyrsta leikjanámskeiđi Völsungs á Húsavík í samstarfi viđ Vinnuskóla Húsavíkurbćjar. Guđrún flutti til Húsavíkur og settist ađ áriđ 1986, ásamt eiginmanni sínum og var ráđinn sem íţróttakennari viđ Borgarhólsskóla. Fljótlega uppúr ţví stofnađi Guđrún fimleikadeildina, eđa áriđ 1987, og var ţjálfari og formađur deildarinnar í 20 ár.  

Áriđ 1992  var hún frumkvöđull í ađ bjóđa leikskólabörnum upp á tíma í fimleikum einu sinni í viku til reynslu.  Mjög mikill áhugi reyndist fyrir ţessum tímum og var ákveđiđ í framhaldinu ađ bjóđa upp á sérstakan íţróttaskóla á laugardögum frá haustinu 1993. Guđrún var kennari viđ íţróttaskóla Völsungs í fjölda mörg ár. Má ţví segja ađ íţróttaskólinn hafi starfađ óslitiđ frá ţessum tíma til dagsins í dag ţó svo ađ sniđiđ á honum hafi breyst í gegnum tíđina. Starf íţróttaskólans er ţví ađ verđa 30 ára.

Guđrún starfađi sem sjálfbođaliđ innan knattspyrndeildar og sinnti ýmsum fjölbreyttum verkefnum ţar ţegar eiginmađur hennar, Ingólfur Freysson var framkvćmdarstjóri og formađur deildarinnar og síđar formađur Völsungs

Guđrún varđ formađur Völsungs 2011 og var formađur til ársins 2018, eđa í alls sjö ár. Í formannstíđ hennar tók hún til hendinni og stjórnađi félaginu af festu og röggsemi. Hún vann m.a. ađ ţví ađ gera Völsung ađ fyrirmyndarfélagi ÍSÍ og elfdi samstarf á milli deilda félagsins međ reglulegum fundum formann deildanna.  Ţá leiddi hún félagiđ í gegnum mjög erfiđa fjárhagsstöđu til jákvćđra niđurstöđu.

Ţá stjórnađi Guđrún Kvennahlaupi ÍSÍ í 15 ár og hún hefur jafnframt veriđ međ leikfimi fyrir konur á öllum aldri í 35 ár.  Guđrún er enn í dag ađ  sinna heilsurćkt ţar sem hún er međ leikimi fyrir eldri borgara á Húsavík í Íţróttahöllinni.

Einkenni Guđrúnar sem formađur var hversu vel hún hélt utan um skipulag og fjármál félagsins. 

Guđrúnu er umhugađ um félagiđ og hve mikilvćgu hlutverki ţađ gegnir í samfélagi okkar.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Guđrún Kristinsdóttir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744