Gönguáætlun Áttavilltra júlí 2012

Gönguáætlun Áttavilltra júlí 2012. Gangan hefst kl. 20 öll kvöldin.

Gönguáætlun Áttavilltra júlí 2012
Aðsent efni - - Lestrar 727

Gönguáætlun Áttavilltra júlí 2012

Gangan hefst kl. 20 öll kvöldin.

Dagsetning:        Leiðin sem gengin verður og mætingarstaður:

4. júlí 2012               Gengið frá afleggjara rétt norðan við Húsabakka

(við hraunjaðarinn) niður að Skjálfandafljóti og til baka                   

11. júlí 2012             Hittumst á hlaðinu á Kvíslarhóli og göngum að og frá  Kvíslárfossi.

18. júlí 2012             Söfnumst saman efst í Þverholtinu á Húsavík og göngum veginn uppá Reykjarheiði og niður með Þorvaldsstaðagili. Endað á sama stað.

25. júlí 2012             Óákveðið

 

                                                


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744