Gönguáætlun Áttavilltra 25. júlí –15. ágúst 2012

Gönguáætlun Áttavilltra 25. júlí –15. ágúst 2012 Gangan hefst kl. 20 öll kvöldin.

Gönguáætlun Áttavilltra 25. júlí –15. ágúst 2012
Aðsent efni - - Lestrar 312

Gönguáætlun Áttavilltra 25. júlí –15. ágúst 2012

Gangan hefst kl. 20 öll kvöldin.

 

Dagsetning:        Leiðin sem gengin verður og mætingarstaður:

                           

25. júlí 2012             Nágrenni Húsavíkur. Gengið frá afleggjaranum niður í Saltvíkina, norður undir Kaldbak, með ströndinni, - uppá bakkanum.

Mætum á afleggjaranum niður í Saltvíkina.

Þær sem koma frá Húsavík eru beðnar um að skilja einhverja bíla eftir t.d. á afleggjaranum niður að Kaldbakstjörnunum til að létta okkur bakaleiðina.

 

1. ágúst 2012          Ásbyrgi.  Genginn verður hringur;  frá tjaldstæðinu (þjónustuhúsi) meðfram hamraveggnum að vestan (austan Eyjunnar) inn að íþróttavelli (eða lengra)  og til baka meðfram hamraveggnum að austan. Endað við þjónustuhúsið.

 

8. ágúst 2012          Reykjahverfi. Gengið verður frá Litlureykjum um Hrakholt í Heiðarbæ.

                                   Hittumst við Heiðarbæ og einhverjar okkar ferja  göngukonur til Estherar á Litlureykjum þar sem gangan hefst. Hægt verður að fara í sund á eftir í Heiðarbæ ef áhugi er fyrir hendi.

 

15. ágúst 2012        Mývatnssveit.  Gengið verður uppí Seljadal og til baka aftur.

                                   Mæting á hlaðinu í Hellu hjá Steinu Ósk.

                                   Ábending til þeirra sem hafa áhuga á slökun í Jarðböðunum á eftir að hafa með sér sundföt!


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744