Góđverk á jólumFréttatilkynning - - Lestrar 192
Sú hugmynd kviknađi hjá starfsmanni Sjóvár á Húsavík, Arnari Guđmundssyni, ađ starfsmenn fyrirtćkisins í nafni Sjóvár myndu láta eitthvađ gott af sér leiđa nú fyrir jólin.
Ćtlunin var ađ eyrnamerkja góđverkiđ börnum. Ađstađa sumra fjölskyldna í samfélaginu er ţannig ađ ţau eiga ekki von á ađ geta fćrt barni sínu jólagjöf um jólin.
Verandi starfsmađur Sjóvár sem og verkefnastjóri hjá Húsavíkurstofu tengdi Emilía Ađalsteinsdóttir hugmyndina saman í samfélagslega verkefniđ, Góđverk á jólum, međ Húsavíkurstofu, Sjóvá og Sparisjóđ s-ţingeyinga og síđast og mikilvćgast íbúum svćđisins.
Í tilkynningu segir ađ verkefniđ sé eyrnamerkt barnafjölskyldum sem ţurfa ađ ţiggja ađstođ frá Velferđarsjóđi ţingeyinga fyrir jólin. Í gegnum sjóđinn sér ţetta samfélagslega verkefni leiđ til ţess ađ ađstođa foreldra í erfiđri ađstöđu fjárhagslega til ađ kaupa gjöf fyrir sitt barni.
Verkefniđ er ţví jákvćtt á fleiri vegu ţar sem ţađ mun ekki ađeins gleđja börnin heldur einnig styđja viđ sölu Húsavíkurgjafabréfa og ţar af leiđandi verslun í heimabyggđ.
Svona gerir ţú góđverk á jólum.
• Verslađu Húsavíkurgjafabréf í Sparisjóđi s-ţing. á Húsavík ađ verđmćti 3.000 kr.
• Komdu međ gjafabréfiđ í jólakassann í Sjóvá.
Starfsmenn Sjóvár munu taka ađ sér ađ varđveita gjafabréfin ţar til ţau verđa fćrđ Velferđasjóđi Ţingeyinga til úthlutunar 1. desember. Sjóvá hefur riđiđ á vađiđ og gefiđ verkefninu 50 skt gjafabréf ađ upphćđ 3.000 kr hvert.
Strax hefur orđiđ gríđarlega góđ og jákvćđ viđbrögđ viđ verkefninu sem fór í gang ţann 1. Nóv og mun standa yfir út nóvember.