31. júl
Góð þátttaka í BotnvatsnshlaupinuÍþróttir - - Lestrar 611
Botnsvatnshlaup Landsbankans og Skokka fór fram um Mæruhelgina í góðu hlaupaveðri, smá suddi en ekkert sem máli skipti eins og segir í tilkynningu.
58 voru skráðir til keppni en 50 kláruðu hlaupið. Hlaupnar voru tvær vegalengdir, 8.3 km. með tímatöku og 3.3 km. án tímatöku.
Skokki vill koma á framfæri þökkum til allar þeirra sem tóku þátt, styrktu okkur og störfuðu við hlaupið. Sjáumst hress í næsta hlaupi.
Þrír efstu í karla- og kvennaflokki.
Gunnar Atli Fríðuson og Íris A. Skúladóttir.