01. jan
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamlaAlmennt - - Lestrar 333
Það var stillt og fallegt vetrar-veður þegar Húsvíkingar kvöddu gamla árið og fögnuðu nýju með mikilli skotgleði.
með þessari mynd sem tekin var á miðnætti óskar 640.is lesendum sínum um heim allan gleðilegs árs og friðar með þökk fyrir það gamla.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.