17. jún
Gleðilega þjóðhátíðAlmennt - - Lestrar 282
640.is óskar lesendum sínum gleðilegrar þjóðhátíðar.
Með kveðjunni fylgir mynd frá 17. júní 2011 sem sýnir hestamenn í Grana fara fyrir skrúðgöngunni.
Jón Óli Sigfússon, Þorgrímur Sigmundsson og Björn Guðjónsson riðu fremstir í flokki með íslenska fánann. Gísli Haraldsson kemur á eftir með félagsfána Hestannafélagsins Grana.