Gjaldfrjálsar skólamáltíđirAlmennt - - Lestrar 135
Norđurţing hefur tekiđ ákvörđun um ađ skólamáltíđir í grunnskólum verđi gjaldfrjálsar.
Ţetta kemur fram á heimasíđu sveitarfélagsins en gjaldfrjálsar skólamáltíđir eru liđur í ađgerđum stjórnvalda til ađ styđja viđ nýgerđa langtímakjarasamninga á vinnumarkađi og leggja grundvöll ađ bćttum lífskjörum og kaupmćtti launafólks.
Á árunum 2024-2027 mun sveitarfélagiđ fá framlag úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga vegna gjaldfrjálsra máltíđa sem nemur um 75% af ţví sem foreldrar hefđu greitt fyrir skólamáltíđir. Norđurţing mun standa straum af öđrum kostnađi viđ máltíđirnar. Áfram verđa ávextir og síđdegishressing, ţar sem hún er í bođi, gjaldfrjáls.
Markmiđ međ gjaldfrjálsum skólamáltíđum er ađ tryggja öllum grunnskólabörnum ađgengi ađ góđum og hollum hádegisverđi óháđ fjárhagslegri stöđu foreldra. Ţađ stuđli ađ auknum jöfnuđi og ţannig lögđ ríkari áhersla á jafnara samfélag fyrir alla.
Ţrátt fyrir ađ skólamáltíđir séu nú orđnar gjaldfrjálsar ţarf áfram ađ skrá nemendur Borgarhólsskóla í mötuneytisţjónustu.