Garfuglahelgin a vetri 28. 31. janar 2022Frttatilkynning - - Lestrar 97
rlega fitjar Fuglavernd upp talningu garfugla yfir eina helgi..
Venjulega er um a ra sustu helgina janar. Gott er a hefja undirbning talningar nokkrum dgum ur me v a hefja daglegar furgjafir til alokkaafugla.
frttatilkynningu fr Fuglavernd segir a framkvmd athugunarinnar s einfld.
"a eina sem tttakandi arf a gera er a fylgjast me gari einn klukkutma yfir tiltekna helgi. Skr hj sr hvaa fugla vikomandi sr og mesta fjlda af hverri tegund mean athugunin stendur yfir, .e. fugla sem eru garinum en ekki sem fljga yfir.
Fyrir brn og sem eru a stga sn fyrstu skref fuglaskoun, hfum vi tbi:
Garfuglar Hjlparbla me myndum.pdf sem hgt er a prenta t og nota vi talninguna.
Skrning niurstana
getur vali lei sem r hentar best til a skr niursturnar a lokinni athuguninni. Vi mlum me rafrnni skrningu, ar sem ggnin eru slegin inn og fara beint gagnagrunn ar sem hgt er a vinna r niurstunum.
Garfuglahelgin 2022, rafrn skrning athugana
Ef vilt heldur prenta t formi og senda, eru tvr tgfur skjala boi:
Garfuglahelgin eyubla.pdf (92 kB)
Garfuglahelgin eyubla.docx (75 kB)
tfyllt eyubl m senda tlvupsti gardfugl@gmail.com ea brfapsti til: Fuglaverndar, Hverfisgtu 105, 101 Reykjavk.
Garfuglar
Lestu meira um frun garfugla,garyrkju fuglagarinumog garfuglategundir. vefversluninni okkar fst bi fuglafur,fuglafrarar og fuglahs ,bklingurinn Garfuglar og bkinVri g fuglinn frjls,um fyrstu skrefin fuglaskoun".