Gamlárshlaup og útivist 2009Aðsent efni - - Lestrar 527
Gamlárshlaup og útvist 2009
Áhugahópur um útivist, hlaup og göngu efnir til fyrsta Gamlárshlaups og útivistar, 31.desember á Húsavík. Þátttaka er öllum heimil í boði verður gönguleið, 3 km. sem er tilvalin fyrir fjölskylduna og tvær hlaupavegalengdir 5 og 10 km. Við hvetjum fjölskylduna til að mæta, taka þátt og fá góða hreyfingu í fjörlegum hóp.
Mæting við Sundlaug Húsavíkur kl.10:30 en lagt verður af stað kl.11:00.
Veitt verða útdráttarverðlaun og hvetjum við þátttakendur til að mæta í frumlegum búning
Nánari upplýsingar veita :
Guðmundur Ólafsson 861 – 0182
Ingólfur Freysson 899 - 9241
Áhugahópur um útivist og hlaup.