Gamlar myndir úr aðgerðinni

Þeir eru margir húsvíkingarnir sem eiga minningar frá störfum sínum í aðgerðinni hjá Alla Þorgríms og félögum í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Atli Rúnar

Gamlar myndir úr aðgerðinni
Almennt - - Lestrar 880

Aðalgeir Þorgrímsson verkstjóri.
Aðalgeir Þorgrímsson verkstjóri.

Þeir eru margir húsvíkingarnir sem eiga minningar frá störfum sínum í aðgerðinni hjá Alla Þorgríms og félögum í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Atli Rúnar Stefánsson sendi 640.is skemmtilegar myndir sem hann tók af vinnufélögunum, sennilega um 1983, og vildi leyfa lesendum síðunnar að njóta.

Hér birtast nokkrar myndir en hér má skoða albúm með þessum myndum.

Gunnar Guðmundsson frá Flatey.

Hjálmar Friðgeirsson.

Torfi Sigurðsson.

Gunni í Bjarmalandi.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744