Fuglalíf á vöktunarsvćđi GaumsAlmennt - - Lestrar 90
Í liđinni viku voru uppfćrđ gögn um fuglalíf á vöktunarsvćđi Gaums. Ađ ţessu sinni náđi uppfćrslan til vetrarfuglatalningar 2020 og vatnafuglatalningar 2021 á öđrum svćđum en á og viđ Mývatn.
Vetarfuglatalning fer fram undir stjórn Náttúrufrćđistofnunar. Vetarfuglatalningin er langtíma vöktunarverkefni sem hefur stađiđ frá árinu 1952 og er eitt lengsta samfellda vöktunarverkefni á landinu skv. upplýsingum á vef Náttúrfrćđistofnunar. Talningin byggir á ţátttöku sjálfbođaliđa og fer fram í kringum áramót ár hvert.
Vatnafuglar eru taldir tvisvar á sumri á tilteknum svćđum. Náttúrustofa Norđausturlands sér um talningu utan Mývatns, Laxár, Svartár og svartárvatns. Markmiđiđ er ađ fylgjast međ ţróun vatnafuglastofna. Fylgst er međ vatnafuglastofnum í Ljósavatnsskarđi, Reykjadal og Ađaldal á vöktunarsvćđi Gaums.
Helstu breytingar varđandi vetrarfugla er ađ meira var af hávellu, ćđarfugli, sendlingi og snjótitlingum áriđ 2020 en 2019 en ţó ekki meira en oft áđur á vöktunartíma Gaums.
Varđandi vatnafugla er helst ađ sjá ađ himbrimum virđist vera ađ fjölga á svćđinu, ekki bara á milli ára heldur einnig yfir tímabiliđ sem Gaumur hefur fylgst međ. Himbrimar hafa veriđ á bilinu 8-11 lengst af en á árinu 2021 voru ţeir 17 eđa tvöfalt fleiri en áriđ 2011.
Lesa má nánar í vísi 2.
Sjálfbćrniverkefniđ á Norđausturlandi er vöktunarverkefni ţar sem fylgst er međ ţróun mála á sviđi samfélags, umhverfis og efnahags á svćđinu frá Vađlaheiđi í vestri til og međ Tjörneshreppi í austri.