12. des
Friđgeir óskar eftir tilnefningum um Ţingeying/Húsvíking ársins 2021Fréttatilkynning - - Lestrar 399
Friđgeir Bergsteinsson stóđ fyrir skemmtilegum leik á Fésbókarsíđunni Húsavík fyrr og nú í fyrra ţar sem valinn var Ţingeyingur/Húsvíkingur ársins.
Guđrún Kristinsdóttir varđ fyri valinu og fékk hún gjafarbréf frá nokkrum fyrirtćkjum á Húsavík.
Friđgeir hyggst halda ţessum leik áfram og óskar eftir tilnefningum á Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2021.
"Nú í ár ćtlar Húsvíkingurinn og matreiđslumađurinn Eyţór Mar Halldórsson eigandi af veitingarstöđunum, Duck & Rose og Gaia gefa gjafarbréf frá ţessum 2 stöđum; Smakkseđil fyrir 2.
Ţakka ég honum kćrlega fyrir ţessa glćsilegar gjafir frá ţessum 2 stöđum sem eru báđir stađsettir í Reykjavík.
Langar mig ađ ţiđ fylgjendur á ţessari síđu sendiđ mér ykkar tillögur ađ Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2021. Ţađ má vera einhver sem ykkur finnst ţađ skiliđ eđa hefur skarađ framúr í sínu starfi eđa í sínum verkefnum.
Endilega sendiđ póst á netfangiđ mitt, fridgeirb@gmail.com eđa einkapóst hér á facebook. Allar ábendingar er 100% trúnađur.
Ţetta gildir til 30.desember 2021! Hlakka til ađ heyra frá ykkur". Segir í tilkynningu frá Friđgeiri.