Framtarsn Langanesbyggar um uppbyggingu vi Finnafjr

Sveitarstjrn Langanesbyggar samykkti fundi snum 20. jn 2024, stefnumrkun um uppbyggingu vi Finnafjr ar sem fram kemur framtarsn

Framtarsn Langanesbyggar um uppbyggingu vi Finnafjr
Frttatilkynning - - Lestrar 66

Sveitarstjórn Langanesbyggar samykkti á fundi sínum 20. júní 2024, stefnumörkun um uppbyggingu vi Finnafjör ar sem fram kemur framtíarsýn sveitarfélagsins, sem og markmi og leiir a eim.

Í stefnunni lýsir sveitarstjórn Langanesbyggar yfir eindregnum vilja til a vinna áfram a framgangi Finnafjararverkefnisins og tekur m.a. jákvtt í r hugmyndir sem hafa veri uppi um uppbyggingu rafeldsneytisinaar og landeldis í Finnafiri. Finnafjararverkefni hefur veri í róun í a vera tvo áratugi og gengur í senn út á róun inaarsvis og hafnar í Finnafiri.

Inn í essi áform fléttast a óöryggi sem norausturhorn landsins hefur búi vi í orkumálum í áratugi. Til a Finnafjararverkefni megi fram ganga er nausynlegt a vinna a lausnum í eim efnum, bi hva varar raforkutengingar og eins almennt frambo orku innan svisins. Í stefnumótuninni lýsir sveitarstjórn sig jákva gagnvart hugmyndum um róun vindorkukosta á svinu, bi til a mta núverandi orkuörf svisins og til a undirbyggja fjölbreytta vermtasköpun í Finnafiri. Ýmsar forathuganir hafa nú egar fari fram á bor vi rekstur veurstöva og lífríkisathuganir. Niurstöur essara athugana gefa tilefni til a tla a vindorkuver geti veri álitlegur kostur í eim li a útvega raforku til inaar í Finnafiri.

Ýmis svi innan sveitarfélagsins gtu veri hentug til vindorkuframleislu en áhugi landeigenda er a sjálfsögu forsenda ess a hgt sé a róa slíka kosti áfram. Jákv afstaa íbúa er sömuleiis mikilvg egar kemur a ákvaranatöku og ljóst a miki samrás- og kynningarferli arf a eiga sér sta áur en endanlegt samykki getur legi fyrir. á er sömuleiis ljóst a áhugasamir ailar um vindorkuframleislu munu urfa a ráast í viamiklar umhverfisrannsóknir á svinu.

Ekki er síur nausynlegt a styrkja fjölmarga innvii í sveitarfélaginu. Í maí 2016 skrifuu stjórnvöld og fulltrúar Langanesbyggar, Vopnafjararhrepps, verkfristofunnar EFLU og Bremenports í ýskalandi undir samstarfsyfirlýsingu vegna uppbyggingar stórskipahafnar í Finnafiri. Í eirri samstarfsyfirlýsingu var kvei á um hlutverk, skyldur og agerir sem essir ailar voru ábyrgir fyrir. Í upphafi essa árs geri innviaráuneyti svo tveggja ára samning vi Langanesbygg vegna uppbyggingu innviamála í 1

Langanesbygg og ráinn verkefnastjóri í a verkefni. Akoma og áhugi stjórnvalda skiptir sköpum og mikilvgt a au séu áfram virkur átttakandi í öllum undirbúningi. Nsta skref sveitarstjórnar er a óska eftir a sett veri af sta formleg undirbúningsvinna me akomu vieigandi fagráuneyta og stofnana.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744