Framsýn - Vinnuskólinn kom í heimsókn

Nemendur í Vinnuskóla Húsavíkur komu í heimsókn á skrifstofu stéttarfélagana í morgun til að fræðast um starfsemi þeirra og helstu réttindi og skyldur

Framsýn - Vinnuskólinn kom í heimsókn
Almennt - - Lestrar 86

Nemendur í Vinnuskóla Húsavíkur komu í heimsókn á skrifstofu stéttarfélagana í morgun til að fræðast um starfsemi þeirra og helstu réttindi og skyldur fólks á vinnumarkaði.

Fram kemur á heimasíðu framsýnar að hópurinn hafi verið mjög fjörugur og líflegur. Ekkert skorti á spurningar enda nemendur vinnuskólans fróðleiksfúsir.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744