Framsýn styrkir TaeKwonDodeild VölsungsÍţróttir - - Lestrar 123
Framsýn stéttarfélag og TaeKwonDodeild Völsungs hafa gengiđ frá samkomulagi um stuđning stéttarfélagsins viđ deildina sem hefur veriđ ađ eflast mjög á síđustu árum.
Fram kemur í tilkynningu ađ mikil ánćgja sé innan rađa deildarinnar međ stuđninginn en fjármagniđ verđur notađ til ađ kaupa búnađ sem nýttur verđur á ćfingum og í keppnum.
Viđ afhendingu gjafarinnar í gćr kom fram hjá Marcin Florczyk ţjálfara hjá Taekwondodeild Völsungs ađ međ betri búnađi yrđi hćgt ađ efla deildina međ betri ćfingum og ţá yrđi hćgt ađ undirbúa iđkendur betur til ađ taka ţátt í keppnum á vegum deildarinnar. Fyrir hönd allra iđkenda deildarinnar ţakkađi hann Framsýn fyrir stuđninginn.
Ţess má geta ađ TaeKwonDo hefur veriđ stundađ innan Völsungs í um 10 ár. Á ćfingum er lagt mikiđ upp úr ţví ađ styrkja iđkendur bćđi líkamlega og andlega. Iđkendur eru á öllum aldri og eru eru allir velkomnir ađ koma og prófa. Ćfingar fara fram reglulega í litla salnum í íţróttahöllinni í tveimur aldurshópum.