Framsýn - Hvetja til ađhalds í gjaldskrárhćkkunumAlmennt - - Lestrar 104
Stjórn og trúnađarráđ Framsýnar skorar á ríki, sveitarfélög og ađra ţjónustuađila ađ gćta ađhalds í gjaldskrárhćkkunum og hćkkunum á vöru og ţjónustu.
Ţessi skilabođ koma fram í ályktun frá félaginu sem samţykkt var á fundi í vikunni:
„Framsýn stéttarfélag hvetur til ađhalds á gjaldskrárhćkkunum ríkis og sveitarfélaga, nú ţegar flest sveitarfélögin eru ađ ganga frá fjárhagsáćtlun fyrir nćsta ár.
Verđbólga fer nú vaxandi í mörgum viđskiptalöndum Íslands. Sem dćmi mćlist 4% verđbólga í Ţýskalandi sem er sú hćsta í landinu eftir upptöku Evrunnar. Ástćđan er ekki síst hćrra orkuverđ og ţá er útlit fyrir ađ truflanir á ađfangakeđjum og ađrar afleiđingar heimsfaraldursins muni hafa frekari áhrif á verđbólguna á nćstu misserum.
Alţjóđlega hefur matvara og iđnađarvara hćkkađ verulega í verđi sem og ađrir ţćttir sem hafa áhrif á afkomu heimila í viđkomandi löndum. Ţessi ţróun erlendis mun hafa áhrif á Íslandi.
Ţađ er ţví verulegt áhyggjuefni ef ríki og sveitarfélög ýta frekar undir verđbólgu međ gjaldskrárbreytingum og hćkkun á opinberri ţjónustu á sama tíma og vextir hafa fariđ hćkkandi á Íslandi.
Vöruverđ, verđbólga og vaxtahćkkanir geta haft afdrifaríkar afleiđingar á kjör almennings og gert ţađ ađ verkum ađ komandi launahćkkanir um áramótin haldi ekki í viđ kaupmátt launa.
Viđ ţađ verđur ekki unađ og standa ţví spjótin á stjórnvöldum og sveitarfélögum ađ draga úr áhrifum á almenning. Ţá er ekki í bođi ađ ţjónustuađilar og verslunareigendur standi hjá og axli ekki ábyrgđ er kemur ađ hćkkunum á vöru og ţjónustugjöldum. Ţađ verđa allir ađ spila međ eigi ađ vera hćgt ađ halda verđbólgunni í lágmarki og tryggja kaupmátt launa.
Framsýn kallar eftir ţjóđarátaki gegn verđbólgu, öllum til hagsbóta“