Framsýn - Félagsmenn fengu greiddar 68 milljónir í sjúkrastyrki

Á árinu 2020 voru 1085 styrkir greiddir úr sjúkrasjóði Framsýnar - stéttarfélags en voru 1.427 árið 2019.

Á árinu 2020 voru 1085 styrkir greiddir úr sjúkrasjóði Framsýnar - stéttarfélags en voru 1.427 árið 2019.

Samtals námu greiðslur vegna sjúkradagpeninga, annarra bóta og styrkja kr. 68.530.811,-.

Sama upphæð fyrir árið á undan var kr. 77.257.643,-. Samkvæmt þessari niðurstöðu er þó nokkur lækkun á greiðslum úr sjúkrasjóði milli ára eða sem nemur um 11,3 %. (framsyn.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744