30. maí
Framkvæmdir hafnar við Útgarð 2Almennt - - Lestrar 334
Framkvæmdir er hafnar við uppbyggingu á fjölbýlishúsi við Útgarð 2.
Um er að ræða níu íbúðir fyrir 55 ára og eldri ásamt bílageymslu.
Það er Naustalækur ehf. sem er byggingaraðili og aðal-verktaki er Trésmiðjan Rein.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.