Framboslisti Vireisnar Norausturkjrdmi

Vireisn kynnir n framboslista sinn Norausturkjrdmi fyrir ingkosningarnar sem fram fara ann 25. september nstkomandi

Framboslisti Vireisnar Norausturkjrdmi
Frttatilkynning - - Lestrar 282

Vireisn kynnir n framboslista sinn Norausturkjrdmi fyrir ingkosningarnar sem fram fara ann 25. september nstkomandi

Eirkur Bjrn Bjrgvinsson, svisstjri og fyrrverandi bjarstjri Akureyri og Fljtsdalshrai, skipar fyrsta sti listans.

ru sti er Sigrur lafsdttir, mannausrgjafi og PCC markjlfi. Ingvar roddsson, nemi rafmagnsverkfri og hagntri strfri vi Hskla slands, skipar rija sti listans og Draumey sk marsdttir, slenskunemi vi Hskla slands er fjra sti.

Listann skipa tuttugu krftugir frambjendur llum aldri sem hafa fjlbreytta reynslu, ekkingu og bakgrunn. au eiga a sameiginlegt a vilja vinna grunnstefnu og mlefnum Vireisnar framgang ar sem frjlslyndi og jafnrtti, rttltt samflag, efnahagslegt jafnvgi og aljleg samvinna er forgrunni.

g hlakka virkilega til barttunnar fram undan me essum fluga hpi. Vi brennum ll fyrir kjrdmi, ba ess og mlefni. Sjlfur hef g bi og starfa kjrdminu rjtu r og ar af veri bjarstjri sextn r, bi Norur- og Austurlandi, segir Eirkur Bjrn.

Notast er vi svokallaa flttulista framboslistum Vireisnar ar sem hver frambjandi m ekki vera af sama kyni og s sem skipar sti undan.

Listi Vireisnar Norausturkjrdmi:

1. Eirkur Bjrn Bjrgvinsson, svisstjri og fyrrv. bjarstjri Akureyri og Fljtsdalshrai. Garabr.
2. Sigrur lafsdttir, mannausrgjafi og PCC markjlfi. Akureyri.
3. Ingvar roddsson, nemi rafmagnsverkfri og hagntri strfri vi Hskla slands. Akureyri.
4. Draumey sk marsdttir, slenskunemi vi Hskla slands. Reyarfjrur.
5. Jens Hilmarsson, lgreglumaur. Egilsstair.
6. Margrt L. Laxdal, slenskufringur og framhaldssklakennari. Dalvk.
7. Ingi r gstsson, hjkrunarfringur og forstumaur Austurhlar. Akureyri.
8. Lovsa Oktova Eyvindsdttir, slustjri. Akureyri.
9. Kristjn Gunnar skarsson, barnaslfringur. Hsavk.
10. Lilja Bjrnsdttir, leigublstjri og sjkralianemi. Egilsstair.
11. Erlingur Arason, flagslii og tnlistarmaur. Akureyri.
12. Duanka Kotara, matrur. Akureyri.
13. Steingrmur Karlsson, kvikmyndagerarmaur og ferajnustufrumkvull. Egilsstair.
14. Brynds Arnardttir, listgreinakennari og listamaur. Akureyri.
15. Sveinn Halldr Oddsson Zoga, tlvunarfringur. Neskaupstaur.
16. Aubjrg Bjrnsdttir, forstumaur Kennslumistvar HA. Akureyri.
17. Valtr Hreiarsson, viskipta- og rekstrarhagfringur. Svalbarseyri.
18. Grta Sley Arngrmsdttir, tmstunda- og flagsmlafringur. Egilsstair.
19. Hlmar E. Svansson, framkvmdastjri HA. Akureyri.
20. Gun Bjrg Hauksdttir, mannausstjri. Reyarfjrur.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744