13. jan
Frábćrt frammistađa hjá keppendum FSH í Gettu betur í kvöldAlmennt - - Lestrar 101
Liđ Framhaldsskólans á Húsavík keppti í kvöld viđ liđ Fjölbrautaskólans í Garđabć í fyrstu umferđ Gettu betur.
Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ FSH vann viđureignina, höfđu 22 stig upp úr krafsinu en Garđbćingar 18.
Liđ skólans skipa Axel Tryggvi Vilbergsson, Kristján Ingi Smárason og Rakel Hólmgeirsdóttir.
Varamađur er Inga María Ciuraj og ţjálfari liđsins er Björgvin Friđbjarnarson.