29. sep
Frábćr árangur kvennaliđs Völsungs sem endađi í ţriđja sćti 2. deildarÍţróttir - - Lestrar 105
Kvennaliđ Völsungs tapađi gegn Haukum á Ásvöllum í gćr og ţví ekki Lengjudeildarsćti ađ ári.
KR vann sinn leik gegn Einherja og náđi öđru sćtinu međ 45 stig en Völsungar međ 42 stig í ţriđja sćti 2. deildar. Haukar sigruđu deildina međ 53 stig.
En eins og segir á fésbókarsíđu Grćna hersins hefur árangur og frammistađa liđsins í sumar veriđ frábćr. "Stórkostlegt ađ fylgja liđinu og hvetja ţćr áfram. Viđ sleikjum sárin og reynum aftur ađ ári".