Fleiri leiktćki, takkAlmennt - - Lestrar 166
Nemendur sjötta bekkjar Borgarhólsskóla skrifuđu Norđurţingi bréf í samstarfi viđ kennarana sína ţar sem vćnst er úrbóta á skólalóđ skólans.
Lítil uppbygging í afţreyingu hefur átt sér stađ í nokkur ár á lóđinni.
Krakkarnir nefna ţađ í bréfinu ađ ţegar ţeir fara í önnur bćjarfélög til ađ keppa í íţróttum eins og á Akureyri, Blönduósi, Dalvík og Sauđárkróki leiki ţeir sér á skólalóđum viđkomandi skóla. Ţeir birtu nokkrar myndir af öđrum skólalóđum og létu fylgja bréfinu.
Auk ţess nefna ţeir nokkrar hugmyndir eins og körfuboltavöll, trampólín á jörđinni, kastala međ rennibraut, aparólu og fleiri rólur.
Krakkarnir fóru ásamt kennurum sínum og afhentu stađgengli sveitarstjóra bréfiđ í fundarsal Norđurţings. (borgarholsskoli.is)