Flćđi tímans, ný plata frá Sveini Haukssyni

Húsvíkingurinn Sveinn Hauksson gefur út um ţessar mundir nýja hljómplötu sem nefnist Flćđi tímans.

Flćđi tímans, ný plata frá Sveini Haukssyni
Almennt - - Lestrar 269

Sveinn Hauksson.
Sveinn Hauksson.

Húsvíkingurinn Sveinn Hauksson gefur út um ţessar mundir nýja hljómplötu sem nefnist Flćđi tímans.

Sveinn, sem býr í Reykjavík og starfar sem rafvirki, hefur áđur gefiđ út plöturnar Dropi í hafiđ 1983, Alíslenskt ţjóđráđ 1986, Sólfingur 1998, Sólbrot 1999 og Attilla 2010.

Auk ţess hefur hann komiđ ađ fleiri hljómplötum.

Ađ sögn Sveins tók Flćđi tímans í ţađ heila fimm ár í vinnslu, unnin í samstarfi viđ Jóhann Ásmundsson, Ásmund Jóhannsson, Sigurgeir Sigmundsson, Arnar Guđjónsson ofl. en um sönginn sjá Dagur Sigurđsson, Brynhildur Oddsdóttir, Ragnar Pétur Jóhansson og Arnar Ingi Ólafsson.

Um hljóđfćraleik sjá Jóhann Ásmundsson, Ásmundur Jóhansson, Gulli Briem, Sveinn Hauksson, Sigurgeir Sigurmundsson, Arnar Gudjónsson, Óskar Gudjónsson, Rúnar Vilbergsson, Snorri Sigurđarsson Pétur Jónsson og Tómas Jónsson.

Textar eru eftir Guđberg Ađalsteinsson, Gísla á Uppsölum og Svein Hauksson.

Upptökur fóru fram í Stúdíó Paradís, Aeronaut Studios og Háteigskirkju, hljóđblöndun og mastering Arnar Gudjónsson, gerň
umslags var í höndum Kristjáns Frímanns Kristjánssonar.
 
Ađ sögn Sveins er platan unnin í stuttu máli sagt ţannig ađ allir sem komu ađ henni lögđust á árarnar međ sitt innsći.  Sem sagt samvinnuverkefni ţar sem fariđ er um víđan völl og ekkert heilagt. 
 
Flćđi tímans er komin út á Spotify en formleg útgáfa á vínylplötu er vćntanleg. 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744